Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Re: Brandarar ?

í Hugi fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Mér finnst að þeir sem lesa brandara geti greitt atkvæði fyrir þá og fengi höfundur stig eftir því hve góða einkunn brandarinn fengi á fyrstu dögum eftir að hann er sendur. Aðeins atkvæði þeirra sem eru skráðir inn gilda og hver getur bara kosið einu sinni. Mér finnst það betri hugmynd og ætti að hvetja fólk til þess að senda inn góða brandara.

Re: Odo: Kona eða Maður??

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Alltaf þegar verið er að vísa í Odo er alltaf sagt “him”(hann). Ég held að Odo sé kynlaus líka. Það er kannski betra fyrir þau að kalla hann “him” því það hljómar betra en “it”.

Re: Einn einskur......

í Húmor fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Þessi er búinn að vera hérna áður, akkúrat eins!

Re: Re: Gaman Gaman!!!!!!!!!

í Húmor fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Ég segi það sama!!!

Re: Re: váááá

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Mér finnst allt í lagi ef maður rushar á móti tölvunni, hún rushar alltaf.

Re: Hafnfirðingabrandarar...

í Húmor fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Þetta eru eldgamlir brandarar, en góðir.

Re: AULÓ

í Húmor fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Þetta var lélegur brandari.

Re: Re: Argasta Snilld!!

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Dawgy sucks!

Re: Re: Rúv söks

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Ég sá á dagskránni að Star Trek átti að vera 17:00 í staðinn fyrir 18:10. Geta þeir í Rúv ekki haldið þessum tíma og setja stundina okkar klukkan 5.

Re: Hvaða mynd er besta mynd sem gerð hefur verið?

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Mér finnst að það sé Scary Movie.

Re: Kæra Dagbók

í Húmor fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Þessi hefur komið hingað áður, næstum því eins.

Re: Vandræði með tactical ops

í Unreal fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Prófaðu að uppfæra upp í nýjustu útgáfuna, það leysti vandamálið hjá mér.

Re: Hverjar eru flottustu geimverurnar?

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Mér finnst Klingonarnir flottastir, þeir geta verið mjög loyal við kanslarann en stundum ekki. Mér finnst flott að þeir hugsa bara um “honour”.

Re: Re: Einhver?

í Unreal fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Þetta virkar vel til þess að láta adrenalínflæðið streyma ef kærastinn þinn dumpar þér.

Re: Re: Re: Re: Staðreindavilla í DS9

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Staðreindarvilla er sama og villa á staðreindum. Ég er að segja að vitlaust sé farið með staðreindir í þáttunum. Höfundarnir hafi kannski gleymt að Odo hafi farið að The Link og tapað möguleikanum á að breyta um ham.

Re: Re: Nýtt Áhugamál eða þannig sona eiginlega :)

í Hugi fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Ég er sammála!!!

Re: Re: Staðreindavilla í DS9

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Ég segi aftur að Julian Bashir hefði ekki fengið þessa niðurstöðu upp á réttan dag ef hann hefur verið sýktur þegar kellingahamskiptingurinn sýkti hann aftur þannig að eitthvað eru höfundarnir að gera rangt.

Re: Ritskoðun...!

í Unreal fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Ég er sammála þér. Ef það stendur að greinin eða myndin ætti betur heima annars staðar, afhverju setja þeir hana þá ekki bara þangað og spara bullið um grein ekki samþykkt og segja bara að þeir fluttu greinina.

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Re: Re: Seinasti þáttur var ágætur

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 3 mánuðum
You are a lousy Bajoran. They are wimps and say that I'm a Klingon. I am brave, Bajorans are losers.

Re: Unreal :)

í Unreal fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Þú getur ekki gert þetta með MODum eða mutaturum. Þú getur hinsvegar lækkað grafíkina ef þú hefur ekki það lágt nú þegar og með því að taka úr 32 bita liti í 16 bita liti, þá ertu bara með mjög gamla tölvu sem einfaldlega ræður ekki við Unreal Tournament.

Re: Re: Móðursjúkar mæður

í Unreal fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Ég segi það sama!!!

Re: Leiðbeiningar á vopnið

í Unreal fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Ég held að skot frá pulse rifle geti eytt orkuboltunum og aðrar byssur líka. Ég er ekki að gera þetta heima hjá mér þannig að ég get ekki sannreynt þetta núna.

Re: ÁÁÁÁAÁÁÁÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII

í Húmor fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Nokkurskonar eins brandari hefur komið hingað áður. Líka með dönskukennari í og fjallahjól.

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Seinasti þáttur var ágætur

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Veit ekki, kannski vegna þess að Section 69 sér um fjölgun mannkyns.

Re: Traðkað á StarTrek áhorendum

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Ég er algjörlega sammála. Maður bara skilur ekki í þeim. T.d. ef fótboltaleikur á að enda rétt fyrir leikinn en síðan er hann framlengdur í 15 mínútur, þá er Star Trek sleppt í þetta skiptið í staðinn fyrir þátt sem er í 15 mínútur. Þá hefði verið auðveldara að sleppa honum, en þeir sleppa Star Trek. Ég heimta að sjónvarpið skýri frá því af hverju Star Trek er sleppt en ekki einhver annar þáttur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok