Ég er algjörlega sammála. Maður bara skilur ekki í þeim. T.d. ef fótboltaleikur á að enda rétt fyrir leikinn en síðan er hann framlengdur í 15 mínútur, þá er Star Trek sleppt í þetta skiptið í staðinn fyrir þátt sem er í 15 mínútur. Þá hefði verið auðveldara að sleppa honum, en þeir sleppa Star Trek. Ég heimta að sjónvarpið skýri frá því af hverju Star Trek er sleppt en ekki einhver annar þáttur.