Ég var, og er ennþá, hlyntur þeim málstaði sem Íraksstríðið hófst útaf. En framkvæmdin var fullgróf og núverandi staða er talsvert slæm og ljóst að e-ð mikið þarf að gera… Það sem ég er að reyna að segja er; það er ekkert það einfalt að það að vera ósáttur við framkvæmt og núverandi stöðu mála ætti ekki sjálkrafa að gera mann andsnúinn öllu þessu apparatti þarna, og þú getur ekki kennt BNA mönnum um þetta allt þarsem það er augljóst að þeir sem þeir börðust við (Fylgismenn Saddams) og þeir...