Svipað minni sögu ef þú setur “píanó” í stað “Gítar”…sótti um 12 ára en komst inn 13 ára, var eiginlega alveg að missa áhugan 15 ára vegna þess að ég fékk bara nótur fyrir einhverjum frekar slöppum ballöðrum en 16 ára skipti ég um skóla og nú, 17 ára, er þessi æfing farin að borga sig fyrir alvöru. Boðskapur: Ekki hætta ef þú hefur áhuga á hljóðfærinu. Nett grein annars.