Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kilo
Kilo Notandi síðan fyrir 21 árum, 3 mánuðum 35 ára karlmaður
768 stig
dftpnkezln: For all of you reporting a score more than 100 as you iq lol @ you. How can you possibly score more than 100%?

Re: kosningatækni

í Deiglan fyrir 18 árum
Já, geta alveg verið það. Eins og t.d. í gærkvöldi tók ég mjög meðvitaða ákvöðrun um að leigja “Freddy vs. Jason” og það reyndust stór mistök. Point being, Hlutir sem maður sér mikið eftir geta alveg verið gerðir meðvitað. Það er náttlega ekkert í lagi að gera svona en hann var ekkert að víkja sér undan þessu og stóð bara undir ganggríni og erfiðum spurningum fjölmiðla. Gefa honum smá séns…

Re: Hækkun bílprófsaldurs

í Deiglan fyrir 18 árum
ekki alveg, stundum hefur fólk alveg tæmandi skrár sem hægt er að dæma eftir…en það er ekki tilfellið þegar um er að ræða mun á skipulagshæfileikum kynjana

Re: Stærðfræðiþraut

í Skóli fyrir 18 árum
og akkuru virkar píþógoras ekki? þetta líkist nú bara standart 45°/45°/90° þríhyrningi.

Re: Feguðrðarsamkeppni..

í Deiglan fyrir 18 árum
veeel tæplega?

Re: kosningatækni

í Deiglan fyrir 18 árum
Mér finnst þetta nú ferkar ósanngjarnt, meina, maðurinn gerði bara mistök og hefur alveg svarað fyrir þeim.

Re: Feguðrðarsamkeppni..

í Deiglan fyrir 18 árum
Auðvitað verða þessar konur þreittar en á móti kemur frægðin og launinn…Fólk fær alveg að velja og þessa dagana ætti fólk að vita hvað það er að fara útí. Auðvitað er hægt að nota þessa peninga í e-ð annað, en með þeim rökum má nú hætta við andskoti margt. Meina, eigum við ekki bara að hætta þessu verslunarmannahelgarrugli og splæsa nýjum búnaði á Fjórðungssjúkrahúsið? Keppnin er í útliti já, en ég sé ekki hvernig það er móðgandi eða særandi fyrir þá sem lita illa út. Eru Músíktilraunir...

Re: Hækkun bílprófsaldurs

í Deiglan fyrir 18 árum
munur á að taka skipulagt úrtak og að dæma með því að miða við það fólk sem maður þekkir Annars er ég ekki mikil aðdáandi úrtakskannana, ef útí það er farið.

Re: Hækkun bílprófsaldurs

í Deiglan fyrir 18 árum
Nei, alhæfing er þegar maður dæmir fjölda af nokkrum tilvikum (sem fólki hættir oft til að gera þegar um kynjamál er að ræða)

Re: Ástandið hér á landi er HRÆÐILEGT...

í Deiglan fyrir 18 árum
*sigh* Sé ekki eitt einasta raunverulegt vandamál þarna. Reyndu að átta þig á því að það þarf að blanaca Frelsi og öryggi og flestir vilja bara öryggi fyrir sig og sína.

Re: "Sannleikurinn um UNICEF"

í Deiglan fyrir 18 árum
Tek mark á þessu þegar einhver annar en frjálshyggjumaður segir þetta.

Re: Hækkun bílprófsaldurs

í Deiglan fyrir 18 árum
Hver var það sem fann ekki neitt af snyrtidótinu sínu í gær?

Re: Hækkun bílprófsaldurs

í Deiglan fyrir 18 árum
http://www.hugi.is/deiglan/articles.php?page=view&contentId=4282281#item4287908

Re: Hækkun bílprófsaldurs

í Deiglan fyrir 18 árum
Útskýrðu þá afhverju 4 hæðstu í mínum bekk eru karlkyns.

Re: Stærðfræðiþraut

í Skóli fyrir 18 árum
og hvað nákvæmlega er X-ið? Er þetta punktur, annar hlemingur striksins, strikið…? Bætt við 2. desember 2006 - 15:26 og sé nú ekki akkuru píþagoras ætti ekki að virka…

Re: Hækkun bílprófsaldurs

í Deiglan fyrir 18 árum
Skv. Tölvuorðabókinni: Alhæfa, Sagnorð segja að allir hlutir eða fyrirbrigði af ákveðnu tagi hafi ákveðna eiginleika Ef það að halda því framm að ‘X’ sé meira ‘Y’ en ‘U’ er ekki alhæfing þá veit ég ekki hvað.

Re: Hækkun bílprófsaldurs

í Deiglan fyrir 18 árum
stelpur eru yfir höfuð miklu ábyrgðasamari.

Re: Con Air (fangaflug) - 1997

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
…sentiru inn endursögn af mynd sem þú vissir alveg að væri vitlaus? Nice one.

Re: Hækkun bílprófsaldurs

í Deiglan fyrir 18 árum
Ég er nú í öðrum bekk menntaskóla og sé svoleiðis eingan mun á hve samviskusamlega kynin stunda námið eða hvernig þau hátta sínum málum…alveg persónubundið. Það er einfaldlega aldrei hægt að alhæfa svona, má vera að það sé e-ð hærra hlutfall af skipulögðu fólki að örðu kyninu en ég sé voða lítin muin og jafnvel þó það væri getur það ekki réttlætt svona yfirlýsingar þarsem það er bara erið að skera mannkynið í tvennt þarna.

Re: Hækkun bílprófsaldurs

í Deiglan fyrir 18 árum
þú varst amk að styðja við alhæfingu.

Re: Hækkun bílprófsaldurs

í Deiglan fyrir 18 árum
Mín upplifun er gangstæð, yfirleitt voða lítið af rusli í strákaherbergjum en allt yfirfullt af tímaritum og þannig í stelpuherbergjum. Samt er ég ekkert að nota þá upplifun mína til að alhæfa >.

Re: Hækkun bílprófsaldurs

í Deiglan fyrir 18 árum
Bara segja, þeir sem finna fyrir ábyrðartilfiningu fyrir því að vera sjálfráða ættu að finna fyrir henni við að fá ökuréttindi.

Re: Hækkun bílprófsaldurs

í Deiglan fyrir 18 árum
Illa þrifin herbergi eru nú oftar tengd við unglingsaldurinn en kyn…ég hef aldrei séð neinn mun.

Re: MISTÖK- loksins fólk sem studdi íraksstriðið byrjað að viðurkenna mistökin.

í Stjórnmál fyrir 18 árum
Ég get nú ábyrgst að það hefði haft áhrif á tengsl milli Íslenskra stjórnvalda og Amerískra ef við hefðum ekki stutt herinn, hann var nú með stöð hérna og allt þegar þetta var.

Re: pínu kvart...

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Ég er greinilega ekki að fylgjast nóg með.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok