Auðvitað verða þessar konur þreittar en á móti kemur frægðin og launinn…Fólk fær alveg að velja og þessa dagana ætti fólk að vita hvað það er að fara útí. Auðvitað er hægt að nota þessa peninga í e-ð annað, en með þeim rökum má nú hætta við andskoti margt. Meina, eigum við ekki bara að hætta þessu verslunarmannahelgarrugli og splæsa nýjum búnaði á Fjórðungssjúkrahúsið? Keppnin er í útliti já, en ég sé ekki hvernig það er móðgandi eða særandi fyrir þá sem lita illa út. Eru Músíktilraunir...