Þú veðrur að átta þig á því að þegar fólk svarar þér ekki þá er það vegna þess að það álítur bullið í þér ekki svarvert, ekki vegna þess að það er kjaftstopp. “Nei ég nenni ekki að hringja í rúv og byðja um alla frétta tímana sem minnst hefur á fellibylinn á spólu.” Semsagt, þú fylgdist ekki með þessu máli en ert samt að rífa þig á netinu um það? Umræðan spratt vegna þess að waffle var að kalla Bush hálfvita án þess að hafa nokkur rök fyrir máli sínu, það böggaði mig og ég ákvað að mótmæla...