Sko, ég var að spá í tröllataki eða Duct tape. Múrsteininn þyrfti að vera 25cm langur og 7cm breiður. Síðan myndi ég nota nokkra smásteina neðarlega milli stýrsins til að valda halla á múrsteinuum (sirca 7°)svo hann ýti niður á flautuna og þá ætti dæmið að smella.