Allir þessir “spádómar” eru hlutir sem eru búnir að vera að gerast fyrir tíma krist og eftir þá. Falstrúabrögð, Trúarleiðtogar að leggja blessun sína á stríð, stríð milli þjóða, hungursneið, slæmir jarðskjálftar, Hatur á kristnum mönnum og flestir þessir hlutir í “Ísland í dag” hlutanum er allt saman hlutir sem voru vel þekktir þegar Jesú var uppi. Auk þess, hlutirnir eru ekki það slæmir nú til dags, óþarfi að vera með einhverja dómsdagspádóma. Ísland í dag: mannrán, morð, framhjáhald,...