Fíkniefnasalar hafa verið að labba inn í skólan í Frímínútum og verið að selja á göngum, þessar aðgerðir eru fullkomnlega réttlætanlegar þar sem það er vera með þessi efni á sér. ÉG hef sjálfur lent í að vera sniffaður af Fíkniefnahundum, meira að segja stoppaður einu sinni því hundurinn veitti mér óþarflega mikla athygli, en þannig tafir taka innan við hálfa mínútu og hvað mig varðar þá er ég reiðubúinn að gefa þann tíma ef þessar aðgerðir verða til þess að sölumenn náist.