Nei alls ekki nefninlega, það eru alls konar stelpur þarna. Ég veit að það eru einhverjar stelpur þarna sem eru búnar að vera hjá stellu mjög lengi og kunna vel inn á hennar stíl, svo eru einhverjar eins og ég og vinkonur mínar, eru að æfa hjá JSB, svona voða nútíma eitthvað og langaði í eitthvað meira svona bara til þess að hafa gaman að líka, og svo eru stelpur sem eru kannski ekkert búnar að vera neitt mikið í dansi, maður bara gerir það sem maður getur, það er allir þarna til þess að...