Hmm… fáum einhverjar vikur yfirleitt til þess að undirbúa okkur, þ.e.a.s. til þess að læra þær æfingar og dansa sem eru tekin fyrir í prófinu. Lærum allt utan að þannig að við getum einbeitt okkur að því að gera æfingarnar vel, en ekki hversu góð við erum í að muna hlutina. Ok, náttúrulega að einhverju leiti að muna, því við þurfum að muna æfingarnar, kennarinn sýnir ekkert í prófinu, en ekki s.s. hversu fljót við erum að pikka hlutina upp ;) En já, t.d. í klassíska prófinu erum við með...