Mér langaði nú bara að bæta við hérna, þar sem ég bjó í texas, að mér fannst nokkrir hlutir athugaverðir hjá þér. T.d. vantar alveg guacamole sem mér finnst alveg must, finnst frekar einkennilegt að setja hvítlauk í þetta, paprikan og laukurinn eru venjulega alveg vel lin steikt (nema kannski í london, fæ það alltaf alveg crunchy, enda finnst mér mexíkanskur matur ekkert það góður þar), og það er betra að steikja grænmetið fyrst, setja það á disk til hliðar, svo steikja kjúklinginn, og setja...