Ég mæli með, ef þú ætlar að vera að skrifa á ensku, að fá þér svona ‘beta’. Sá rosalega mikið af villum þarna í seinni sögunni, sem var annars mjög góð, en villurnar drógu úr skemmtanagildi hennar. Góð síða til þess að finna svona ‘beta’ er perfect imagination,http://www.perfectimagination.co.uk/, hægt að finna manneskjur sem laga nákvæmlega það sem þú vilt.