Kom fyrir frændfólk mitt… :S Hafði verið handklæði eða eikkað í þurrkaranum, og kötturinn skriðið inn í hlýjuna, kona frænda míns tók ekki eftir því og setti aftur í gang því það var ekki alveg orðið þurrt, kötturinn slasaðist illilega, lá uppi á dýraspítala í dáldin tíma, nokkrar vikur held ég, og á endanum þurfti að svæfa hana:S