Ég er stelpa og ég þekki líka aðra stelpu sem hefur spilað ff, held meira að segja að hún hafi spilað alla. Sjálf hef ég ekki komist í að spila þessa fyrri leiki, en fyrsti sem ég spilaði var FF7, og hef spilað alla síðan, fyrir utan 11:P Málið er bara að það er ekki jafn.. svona “ásættanlegt” að stelpur spili mikið af tölvuleikjum, þannig mar er ekkert mikið að auglýsa þetta:P