Ég get ekki sagt að ég sé sammála þér. Ég umgekkst lengi vel krakkahóp sem er núna kominn út í eitthvað dóprugl. Það er ekki hægt að treysta neinu sem þau segja, þau stela og þau bera enga virðingu fyrir neinum, hugsa bara um sjálfa sig. Ein stelpa sem er í þessu, er reyndar að reyna að koma sér út úr þessu en whatever, einhvern tímann ætlaði ég að fá eitthvað lánað hjá henni og hún var alveg í lagi með það. Ætlaði að koma og sækja það þegar ég væri búin á æfingu, þannig þegar ég var búin þá...