Fín grein um frábærar bækur. :D Fékk einmitt Eragon í fyrra, þá á ensku nottla :P, og hún er mjög góð, minnti mig einmitt á LOTR, og núna fékk ég Eldest, s.s. bók nr. 2 í þessari seríu. Ég er nú reyndar ekkert byrjuð á henni þar sem að ég ákvað að lesa aftur fyrstu bókina. En hafiði tekið eftir hvað er mikið af orðum í “gamla tungumálinu” eða hvað það kallast í íslensku útgáfunni, sem eru rosalega lík íslensku?? :P