Það er allavegana geðveik pressa á Rowling að enda þessa “vinsælustu seríu allra tíma” vel. Þá er ég ekki að meina svona happy ending vel, heldur að endirinn verði góður, magnþrunginn, ljúka þessu með stæl. Ég bíð bara spennt að sjá hvort að Harry deyji eða ekki, trúi höfundinum alveg til þess að drepa hann… við verðurm bara að bíða spök og sjá til :)