Já, af því að það leysir öll heimsins vandamál að reka bara alla innflitjendur burt úr þeim löndum sem þeir hafa flutt í. Það mundi nefnilega… minnka stríð? …minnka fordóma? …gera þig hamingjusamari? Hver er tilgangurinn? Við getum nú bara horft á augljósasta dæmið: Bandaríkin, sem eru samansull mööörgum þjóðum. Það voru einhver vandamál fyrst, en núna svínvirkar þetta og Bandaríkin eru voldugasta þjóð heims. Sorrí, að ég kallaði þig heimskann, þetta er nátúrulega bara þín skoðun, missti mig aðeins…