Í áfangakerfi getur þú: - valið miklu meira hvað þú lærir og stjórnað þínu námi betur - hefur þú miklu meira úrval á vinum (kynnist ekki bara bekkjafélögunum) - ertu að taka hvern áfanga sér og ef þú fellur þarftu ekki að taka allt árið upp afur - geturðu útskrifast á 3, 3 1/2, 4, 4 1/2 ári, allt eftir vilja og getu.(+ það er auðveldara að fara út sem skiptinemi) Bekkjakerfið er líka ágætt og hefur sína kosti. Ég hef verið í bæði bekkjakerfi og áfangakerfi, þ.e. hef samanburðinn og finnst...