Þú ert auðvitað ekki með samhengið fyrir framan þig lengur. En þetta er misskilningur hjá þér. Hér er ekki verið að gera lítið úr Agli heldur merkir þetta að Ölvir sé alltaf ánægður með að fá góða liðsmenn, þ.e. þeim sé ekki ofaukið, sérstaklega ekki þar sem hann var með nóg af skipum. Það er ekki úrdráttur.