Hefurðu kíkt á yfirlitið yfir myndirnar? Það koma svo sannarlega margar myndir inn í maí og líka í apríl o.s.frv. Og það muni koma margar í júní því ég er að geyma 4-5 myndir sem notendur eru búnir að senda inn. Svo er rosalega mikið af könnunum sem bíða, alveg fram í september held ég bara. Sumir hafa bara áhuga á þessu og það er ekki nema gott mál. Karat, stjórnandinn á Jólin.