Ah, það hefur einhver verið að rugla í kerfinu mínu. Aquatopia var greinilega að hreinsa til á meðan ég var í sumarfríi (á öllum Huga) og hefur greinilega fært m.a. myndina, ég sé núna að hún var komin á alveg fáránlegan stað, ég tek það ekki á mig ;) Ef einhver af ykkur hefur fengið mynd hafnað eða könnun hafnað af Aquatopia endilega sendið inn aftur, ég er búin að tala um það við hann að skipta sér ekki af “kerfinu mínu” ;)