Hann hélt ekki beint fram hjá. Hann var hrifinn af Söru og hann kyssti hana einu sinni, en það getur varla talist framhjáhald þó svo að Susan hafi haldið að það væri mun meira á milli þeirra en þessi eini koss. Núna er hann fluttur inn með Izzy, Susan tekur hann ekki aftur, ég er viss um það.