Því miður verð ég að segja að unglingar í dag eru mun verri en t.d. þegar ég var unglingur. Það er svo mikill kjaftur á þessum krökkum. Maður hefði ekki vogað sér að segja svona við fullorðið fólk, hvað þá ókunnugt. Sem betur fer eru þetta ALLS EKKI allir, ég vil taka það skýrt fram. En því miður er hópur unglinga sem hegðar sér svona og þessi hópur er bara meira áberandi en hinir sem eru sér til sóma. Þetta á ekki aðeins við um unglinga, heldur líka krakka almennt. Smá dæmisaga: Ég lenti í...