Svo sannarlega rétt hjá þér. Þetta er því miður að verða málvenja í íslenskunni. En ég held að við ættum að færa þessar umræður yfir á skólaáhugamálið, ég held að það sé skásti vettvangurinn á Huga fyrir málfræðiumræður. Ég tek það fram að þær eru mjög skemmtilegar að mínu mati. ;)