Það kallast nú ekki að hanga á vinstri þegar maður er kominn vel yfir leyfilegan hraða, það samþykki ég aldrei. Þetta gerist t.d. stundum þegar fólk fer yfir á vinstri til að taka fram úr nokkrum bílum, bílnum sem kemur á eftir manni (og var hvergi nærri þegar maður skipti um akrein) finnst maður ekki fara nógu hratt og er komin algjörlega “aftan í rassgatið á manni”, en maður er kannski að leita að plássi til að skjótast aftur inn á hægri. Mér finnst þetta dónaskapur, dónaskapur sem skapar...