Mig rámar eitthvað í það. Þeir lásu yfir hvor hjá öðrum og kepptust við að skrifa hvort sína fantasíuna. Sögur Tolkiens komu betur út að því leyti að hann kom ef ég man rétt með rökréttari lausnir á hinum ýmsu hlutum. S.s. hans hugarheimur gekk betur upp, sumt hjá Lewis stangaðist á. Ég þekki bækur Lewis því miður ekki eins vel og bækur Tolkiens, en ég ætla að fara að skella mér í að lesa þær áður en fyrsta myndin kemur út. Ég sá hana sem teikimynd sem krakki, ég reikna fastlega með því að...