Þetta eru langt frá því að vera bestu þættir ársins að mínu mati. Lost er að sjálfsögu í þeim hópi. Ég myndi frekar setja True Calling, Hex, Joan of Arcadia og CSI/Law and Order í hóp með Lost. Það er ekkert varið í þessa raunveruleikaþætti lengur, allavega ekki þannig að þetta séu bestu þættirnir sem eru sýndir.