O já, ég man eftir því. Maður flýtti sér t.d. heim úr bænum til að fara heim að horfa á Nágranna. Ég man að ég hagaði vinnu minni á sínum tíma eftir Nágrönnum. Ég var að skúra og fór alltaf að vinna svoleiðis að ég yrði búin fyrir Nágranna. :D Ég á svona einn og einn gamlan þátt, á “Nágrannaspólunum” mínum. Var alltaf með sérstakar spólur til að taka upp á aftur og aftur og svo á endanum voru þær orðnar of lélegar.