Já, ég sá þegar Paul bauð honum peningana. Það var á fimmtudaginn. Ég held að það sé ekki hægt að halda strákunum inni fyrir þetta rán þegar annar er kominn í steininn fyrir það sama. Það verður að sleppa þeim, jafnvel þó að það hafi verið einhver slagsmál. Dylan er búinn að sitja inni fyrir glæp sem hann framdi ekki svo að ef það á að refsa honum fyrir að ráðast á Roo þá er hann búinn að sitja inni fyrir það finnst mér. En já, ég held ég skilji þetta nokkurn veginn núna.