Seppi samþykkti þessa könnun, hún er búin að vera lengi í bið. Annars skil ég ekki alveg svörin, því ég er búin að vera að breyta heilmiklu hérna undanfarið. T.d. nýir korkar, nýr tengill, góðgætið í mikilli endurskoðun, nýjar spurningar um sápunnanda, greinaátak í gangi. Ég veit ekki hvað fólk vill meira eiginlega. Það væri svo sem ágætt ef þeir sem svara þessu þannig að áhugamálið sé ekki nógu gott láti vita hvað þeir vilja eiginlega!