Brunnurinn; The Waterhole. Þetta er kráin hans Lous, en hún hefur heitið ýmsum nöfnum í gegnum árin og þegar Nágrannar byrjuðu á Íslandi var það á Brunninn sem fólk fór að fá sér einn öllara. Síðar kallaðist staðurinn líka Chez Chez, en þá átti Cheryl, mamma Lollyar staðinn.