Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kallisto
Kallisto Notandi síðan fyrir 20 árum, 3 mánuðum 36 ára kvenmaður
332 stig
'The entire Fleet knows that this man tried to stab me through the neck. And you missed! Butterfingers!'

Re: dauðaherbergið...

í Djammið fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Maður er ekkert sóttur af neinum ef maður er orðin(n) sjálfráða…

Re: dauðaherbergið...

í Djammið fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ef manneskja er of ölvuð…annaðhvort án meðvitundar eða við það að drepast er viðkomandi settur í ‘dauðaherbergið’…þetta tíðkast held ég bara á menntaskólaböllum.

Re: Myndir sem þér

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
:) Það var nú meiri dýpt í persónunum heldur en að þau voru bæði bandarísk… en sleppum þessu rugli.

Re: Arshatidarkjoll!

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
þú varst væntanlega að svara röngum aðila…?

Re: Myndir sem þér

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
touché. Nei, en þú hlýtur samt að viðurkenna að Lost in Translation er ekki vond mynd. Leiðinleg og ófyndin kannski…en ég meina, hún er vel leikin…tökuliðið stóð sig vel…og þúveist, búningahönnuðir eða bara e-ð. Það vottar ekki fyrir ögn af fagmennsku við gerð White Chicks.

Re: Hvað er eiginlega að?

í Heimspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég mundi segja að þetta væri vandamál þegar hitamunur, minnkun jökla og hækkandi vatnsyfirborð er vel mælanlegt milli ára.

Re: Myndir sem þér

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég reyndar fíla Lost in Translation í botn, en alveg sama hvað mér finndist um hana mundi ‘white chicks’ vera grófur samanburður :) Hún er svo vond og ófyndin að mér varð líkamlega illt við að horfa á hana.

Re: Myndir sem þér

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Mér heyrist þú ekki átta þig fullkomlega á umræddu hugtaki.

Re: Ýmislegt

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég er ekki goth og mun aldrei vera…þetta er tíska sem heillar mig ekki. Hins vegar vil ég hrósa þér á að koma með góða, vel orðaða og lágstemmda grein :)

Re: Gemma Ward

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þær fyrirsætur sem mér finnst flottastar eru ekki nálægt því eins og þær t.d. leikkonur sem mér finnst fallegastar. Ég mundi aldrei vilja líta út eins og t.d. Gemma Ward..og mér finnst líkaminn langt frá því að vera kvenlegur og flottur. En fyrirsætur eiga ekki að vera klassískt fallegar…þær eiga að vera með sérstakt og eftirminnilegt andlit. Hversu margar stelpur í tímaritum eru formúlufallegar? Óteljandi…og maður flettir alltaf framhjá þeim. Strax og maður sér stelpu sem er óvenjulega...

Re: Gemma Ward

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hún er með barnalegt og sérstakt andlit…en auglýsingar og aðrar tískuljósmyndir með henni eru to die for. Ótrúlega fallegt andlit til að leika sér með ef maður er í þessum geira :)

Re: Mitt fyrsta fyllerí

í Djammið fyrir 17 árum, 9 mánuðum
emm…nei

Re: Mitt fyrsta fyllerí

í Djammið fyrir 17 árum, 9 mánuðum
“Ég lít ekki á áhyggjur sem ást. Mamma er með áhyggjur þegar ég keyri t.d. því hún heldur að eitthvað eigi eftir að gerast.” -Þversögn? Líturðu semsagt ekki á áhyggjur sem ást þegar það kemur að áfengisneyslu barnsins þíns, en það er orðin umhyggja þegar akstur er annars vegar? Annars er ég bara að tala af reynslu. Ég er einstaklega ábyrg manneskja, samviskusöm. Ég hef samt skrilljón sinnum boðið uppá vandræði þegar ég er full…ég fatta það kannski ekki fyrr en ég lít til baka, en guð minn...

Re: grænir og svartir arabaklútar:P ???

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Góð pæling. Það er flott að fara eftir sínu eigin höfði í tísku og skera þig út úr… ef maður er hins vegar farinn að gera hvað sem er til að vera ekki í tísku, burtséð frá því hvað mðaur raunverulega fílar, þá er maður alveg jafn slæmur og þeir sem fylgja tískunni algjörlega og kaupa bara það sem búðir segja þeim að kaupa.

Re: grænir og svartir arabaklútar:P ???

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hahah ég las: Mér finnst þetta flott á hestum :')

Re: Trivia

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það er flott ;) 100% sammála því. Bætt við 12. febrúar 2007 - 14:05 Ég er ekki að segja að þeir séu ekki töffarar, ójú það eru þeir. Mér finnst þessir bræður ekkert nema foxí :) Ég var bara að tala um gaura sem líta bara á það en kunna ekki að meta myndina fyrir það sem hún er.

Re: Krakkar í dag og áður

í Börnin okkar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ef þú ætlar að fara að messa yfir mér hvernig unglingsstelpur séu, þá skal ég láta þig vita að ég er 18 ára stelpa, í fjölmennum skóla, með gríðarstóran vina og kunningjahóp. Vinkonur mínar fara af og til í ljós. Við litum flestar á okkur hárið (já ég er með litað hár þar sem ég litaði það 15 ára og á erfitt með að fá minn upprunalega lit aftur). Allar förum við af og til í ræktina til að halda okkur í formi og vonast til að brenna aðeins af okkur. Ég veit hins vegar um ca. 3 stelpur á efri...

Re: Var að versla (:

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 9 mánuðum
þú ert með sæta displaymynd

Re: Var að versla (:

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ábyggilega mjög kósí fyrir þá sem það hentar. Mér finnst landsbyggðin æðisleg og finnst fátt betra en að fara í road trip um landið… …en ef ég gæti ekki farið á laugarveginn og verslað mér nokkra kjóla og kápur 1. hvers mánaðar mundi ég kafna :)

Re: Tískuskór, spurning.

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Skór eins og þeir á myndinni eiga ekkert sameiginlegt með þeim sem seldir eru í spúútnik nema kannski það að þetta eru stígvél. Þau eru alveg flott…en þú mundir aldrei sjá þau í second-hand búð.

Re: ;)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Kílómarkaður Spúútnik er alveg til 20ogeitthvað Feb held ég…og já ef þú ert heppin gætirðu fundið þér peysu.

Re: Mitt fyrsta fyllerí

í Djammið fyrir 17 árum, 9 mánuðum
forvitni: ef ég má spurja, hvað ertu gamall?

Re: Mitt fyrsta fyllerí

í Djammið fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þetta er náttúrulega ekki spurning um að foreldrar manni treysti manni…heldur að þeir treysti öðru fólki í kringum mann. Mamma mín sá mig ekki drukkna fyrr en ég var að verða 17 ára gömul, tæp 2 ár síðan. Hún var auðvitað ekkert hress þegar vinkonur mínar komu haldandi á mér heim því ég var búin að detta á öll húsgögnin í íbúðinni sem partýið var í…en sagði mér bara að læra af þessu. Núna er ég að verða 19 og hún er ennþá ekkert sátt við að ég drekki, þar sem ég hef komið í annarlegu ástandi...

Re: Trivia

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það sem hinir sögðu. Pirrandi þegar myndir sem eru þetta góðar verða ofmetnar því strákar á unglingsaldri líta á þær sem biblíuna sína: “Djöfuls snilld marr, þeir eru svo fokking töff og láta engan vaða yfir sig, skjóta þarna köttinn Hahaha og það er geggjað þegar rocco hraunar yfir kellinguna sína og þarna hina hóruna marr”. Ótrúlegt hvað ég hef heyrt svipað praise um þessa mynd oft :s Vonandi eru eitthverjir þarna úti með viti sem kunna að meta Boondock Saints sem góða kvikmynd. (þetta er...

Re: **SPOILER**Heroes 114**SPOILER**

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Tilgangur að því leitinu til að þessi atriði og ‘leiðinda útúrdúrar’ sýndu nákvæmlega hversu dedicated Hiro er. Honum bauðst sjúklega góð staða = góð laun = ‘gott’ líf. En hann valdi frekar að fylgja köllun sinni. Það er flott að það hafi komið upp svona test…ekki bara hann að fíflast eitthvað því hann vill vera eins og gaurarnir í öllum myndasögunum sem hann hefur lesið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok