Ég mæli með því að þú hafir hann ekki síðari en niður að hnjám…það er mjög þvingandi og leiðinlegt að vera í síðkjól allan fermingardaginn. Ég mæli einnig með því að þú hafir kjólinn í ljósum eða björtum litum…forðastu sérstaklega svartan og dökkbrúnan, dökkblár og dökkgrænn geta gengið, en aðeins þegar um er að ræða silki/flauelsefni. Snið sem geta verið flott á fermingarkjóla er t.d. algjörlega hlíralaus (kemur beint yfir brjóstunum), og þá þröngur niður að a.m.k. mitti/mjöðmum. Eða þá...