Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kallisto
Kallisto Notandi síðan fyrir 20 árum, 3 mánuðum 36 ára kvenmaður
332 stig
'The entire Fleet knows that this man tried to stab me through the neck. And you missed! Butterfingers!'

Re: animaltested

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
ekki kenna mér um, ég er bara að kaupa þetta til þess að geta notað þetta. Þú semsagt heyrir það sem þú vilt heyra? Trúir ekki því sem gæti mögulega skaðað þig? Ég er ekki að segja að þú eigir að hætta að kaupa þessar vörur, hell, ég kaupi þær. En “Ekki kenna mér um… ég bara kaupi þetta til að nota þetta…” þetta er eitt mest naive komment sem ég hef séð lengi. Ef þú værir sannarlega á móti þessu þá mundirðu ekki telja þig þurfa að nota akkúrat þessar vörur. Annaðhvort er þér sama eða ekki....

Re: animaltested

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Body Shop hafa alltaf auglýst sig sérstaklega sem fyrirtæki sem prófar vörur sínar aldrei á dýrum.

Re: animaltested

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég er á móti snyrtivörum sem prófaðar eru á dýrum, þótt ég mætti kannski hugsa meira út í það… …en svarið þitt fékk mig til að glotta :)

Re: VANTAR AÐ VITA!!!

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
'Ég þarf að vita' væri líka einfalt en rétt.

Re: Bleik og blá glimmerjakkaföt?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
…Þú verður samt að átta þig á því að stór prósenta fólks kann ekki að sauma. Það er ekki svarið við öllu.

Re: Háskólabíó að loka - nýtt bíó í Grafarvogi

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Háskólabíó er leiðinlegt, með lélegri þjónustu (að minni reynslu) og kjánalega staðsett. I will be glad to see it leave :)

Re: Lúxussalurinn.

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þeir eru samt ekki harðir á því. Ég fór einu sinni í lúxussal og það var 10 sýning…það var á The Village, þannig að ég hef verið 16-17 ára.

Re: Flott hár! :D

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Með strap-on þá?

Re: Sverðin í Laxdælu!

í Bækur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Don't take live to serously. You'll never get out alive. Live -> Life to -> too

Re: Flott hár! :D

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
mér finnst það nú samt :) slæmt litaval og ótrúlega basic…rangir skammtar af hinu og þessu.

Re: 'oskarsverðlaunahátíðin 2007

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Mér fannst Scorsese ekkert endilega eiga að vinna núna fyrir Departed…en þar sem hann átti að vinna fyrir Goodfellas og Aviator (að mínu mati) þá finnst mér að hann hafi hreinlega átt að vinna bara til að eiga styttu, og fá þessa viðurkenningu á störfum sínum frá akademíunni. About time.

Re: Flott hár! :D

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Vá ég verð að vera ósammála þér. Hún lítur út fyrir að vera 15 ára, brúnkan er óeðlileg og appelsínugul, málningin byrjendaleg og meira að segja hárið sem þú dásamar er plastkennt á að líta :s Mér finnst hún gelgjuleg og gervileg saman í einum pakka.

Re: Epic Movie

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Gerði aldrei ráð fyrir því að þessi mynd yrði krónu virði.

Re: Scorsese vann!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Scorsese loksins búinn að fá verðskuldaða viðurkenningu frá akademíunni :) En þrátt fyrir það að Departed sé góð, átti hann að fá þessa styttu mun fyrr…og fyrir betri myndir…t.d. Goodfellas.

Re: Ekki séð þessa áður

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
segðu…hún er eitthvað svo röng

Re: Múmínálfarnir ^^

í Teiknimyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
hehe jámm

Re: Heimskir dyraverðir.

í Djammið fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ójá

Re: Múmínálfarnir ^^

í Teiknimyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ok, ég viðurkenni ósigur minn. En það meikar samt ekki sens…það getum við vonandi verið sammála um! :)

Re: Múmínálfarnir ^^

í Teiknimyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ehmm… dálítið erfitt svona yfir netið sko :)

Re: Heimskir dyraverðir.

í Djammið fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þú ert náttúrulega anal fáviti ef þú tekur því þannig. (Ekki þú persónulega) Þá má alveg eins segja að hver sem er geti komist inn á alla skemmtistaði án skilríkja…ég meina þú tekur bara gott tilhlaup. Það fylgir hins vegar ekkert sögunni að þú haldist lengi fyrir innan.

Re: Trúarbrögð

í Heimspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
I skiljú.

Re: Múmínálfarnir ^^

í Teiknimyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég þori að veðja að það er Standa á hausnum og trýninu…. :)

Re: Múmínálfarnir ^^

í Teiknimyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
ég bara sé engan fyrir mér ganga á hausnum eða trýninu. Lífræðilega ómögulegt held ég :)

Re: Trúarbrögð

í Heimspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Mér þykir þú helvíti viðkvæm(ur) ef þú tekur skoðun annara og tillögum sem grófum skipunum.

Re: Trúarbrögð

í Heimspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Trúarbrögð eru ekki rökræn… en það er heldur ekki myndlist, tilfinningar, tónlist…margt af því fallegasta í þessum heimi. Trúarbrögð eru uppspretta margra illra deilna, og ég tel mig ekki vera meðlimur í neinu trúarbragði… …en ég skil fólk sem trúir. Sem vill vita af æðra afli sem passar upp á það og tekur við þeim þegar dauðann ber að garði. Hef aldrei fattað hversvegna fólk sem er ‘trúlaust’ finnst það svo rosalega yfir trúað fólk hafið. Þetta eru bara ólíkar skoðanir, en báðar finnst mér...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok