Nei, ekki ef það er eina leiðin… en þar sem að sumum fyrirtækjum tekst það án þess að láta dýr þjást í prógressinu, þá skil ég ekki að rest geti það ekki. Og trúðu mér, það skilar sér ekki í lægra vöruverði. Snytivörufyrirtæki eru merkjavara. Margar snyrtivörur koma frá stóru tískuhúsunum á borð við Chanel, Dior ofl. Body shop er ódýrari en flest þessi merki. Ef að fólk er að kaupa make-up frá stórum fyrirtækjum á annað borð, mundi það ekki kippa sér upp við það að borga 200 kalli meira...