Já ég get svosem skilið það. Mér finnst bara fólk sem telur sig trúlaust almennt þykjast vera svo umburðarlynt og frábært… vilji ekki trúarbrögð útaf illskunni í heiminum sem verður af völdum þeirra… síðan er einmitt mestu fordómarnir oft áberandi hjá þeim. Engin tillitssemi gagnvart trúuðum einstaklingum, engin virðing fyrir trú annara. En þetta er auðvitað bara eitthvað sem ég tek eftir, er alls ekkert algilt. Ég tel sjálfa mig trúaða, en aðhyllist engin trúarbrögð. Ég er kristin rétt eins...