Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kallisto
Kallisto Notandi síðan fyrir 20 árum, 3 mánuðum 36 ára kvenmaður
332 stig
'The entire Fleet knows that this man tried to stab me through the neck. And you missed! Butterfingers!'

Re: In Bruges (2008)

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég vældi úr hlátri… Skemmtileg blanda af drama og kolsvörtum húmor :)

Re: Smá bodyshop fræðsla!

í The Sims fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Tjekka á því takk :-)

Re: Breytingar :3

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Seconded

Re: Breytingar :3

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þetta er eitthvað sem ég mundi aldrei gera hárinu mínu… finnst hár almennt fallegast ef það er náttúrulegt. En þetta er samt æði á sinn hátt, fer þér vel og þú lífgar uppá flóruna :)

Re: Smá bodyshop fræðsla!

í The Sims fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þekkirðu nokkuð mögulegar ástæður þess að bodyshop hreinlega virkar ekki hjá mér? Gæti það verið því ég er með of mikið af custom contenti… meshum og dóti? Þú virðist kunna þitt á bodyshop og því spyr ég þig :) Hef ekki fundið neitt sem hjálpar mér á netinu sbv. almenna galla og rugl með bodyshop. Forritið neitar að ræsa… það gerði það fyrst eftir að ég keypti leikinn og var bara seinvirkt, en er hreinlega hætt að hlýða núna.

Re: Lita hár ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Mæli með því að þú fáir þér bara smá skoltón yfir hárið… kopar eða e-ð sem litar ekki alveg hreinan tón en frískar uppá litinn og er auðvelt að láta vaxa úr.

Re: Viðskiptavinir:/

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Vá, hressi gaur. Þroskastu og lærðu mannleg samskipti, þá fyrst geturðu farið að kvarta yfir starfinu þínu.

Re: Viðskiptavinir:/

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég elska að gera nótu!

Re: Heitt nú og í vetur

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Blúndur, td. kjóll. Eee… Þetta er einkennilega orðað og skrítið hjá þér. Fín pæling, illa útfærð.

Re: Var kærður í gær haha

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Áreiti er mun réttara, ég fellst á það. En ég er alveg sallarólEG.

Re: marc jacobs skór

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
50þús og uppúr myndi ég halda.

Re: marc jacobs skór

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Stundum koma svona “rembumst að vera frumleg” hugmyndir illa út. Hönnuðir virðast gleyma því í öllu artinu að flíkin þarf að vera falleg líka. Þessum skóm tekst hvort tveggja og mér finnst skórnir FALLEGIR. Mig langar í.

Re: Var kærður í gær haha

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ó vandræðalegt… Líka fyrir hann. :)

Re: Var kærður í gær haha

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
:')

Re: Var kærður í gær haha

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég er nokkuð viss um að hann hafi verið að hæðast að greinarhöfundi… Þú ert að stíga á punktinn hans.

Re: Var kærður í gær haha

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
hahah fyndið marr fokking löggur Þú ert nú meira fíflið. Fólk tekur ekki lögguna á Íslandi nógu alvarlega. Ef þú hefðir gert þetta við lögregluþjón í Bandaríkjunum (ekki það að ég vilji að við tökum stefnu og stöðu þar á bæ okkur til fyrirmyndar) þá værirðu ekki að kvarta yfir því að það hafi verið tekin af þér skýrsla. Það skiptir engu þótt þú hafir verið svona rosalega fyndinn og meint þetta allt í einu jákvæðu allsherjarflippi… þetta er árás á lögregluþjón, og ef þú ert ekki tilbúinn að...

Re: Gallabuxur

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Já, og gallabuxur kaupi ég bara þar sem þær eru flottar. Á einar Diesel, einar úr Oasis, einar úr KronKron og aðrar úr Hagkaup… það skiptir ekki máli hvaðan þær eru :)

Re: Gallabuxur

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ef þér er alvara, þá eru það buxur sem eru háar upp í mittið og síðan er það alveg allur skalinn í skálmunum, skinny, beinar, bootcut, 60s hólkar…

Re: Brakúla Greifi

í Teiknimyndir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég hélt alltaf að hann héti Andrakúla.

Re: Gelgju og "nörda" stelpur

í Rómantík fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Nei þú nefnilega fattar það ekki með því einu að “líta í kring um þig”. Það eru ábyggilega eitthverjir sem hafa ákveðið að ég sé heila og skoðanalaus mainstreamstelpa við það að sjá mig (vonandi ekki, en þúveist, gæti verið), ég gæti ekki verið fjarri því.

Re: Hvernig var ykkar fyrsti koss?

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Kannast við það

Re: Hvernig var ykkar fyrsti koss?

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Það er ekkert nema krúttlegt.

Re: Hvernig var ykkar fyrsti koss?

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Fyrsti alvöru kossinn var held ég ekki fyrr en ég var 16… drukkin og vitlaus á fyrsta menntaskólaballinu. Jii það var sóðalegur og vondur koss. Hehehe

Re: Hvernig var ykkar fyrsti koss?

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Mér finnst þetta reyndar mega sætt :)

Re: Hvar...

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Það eru Eyjar með öllu hyskinu :) Þú mátt endilega pm mér númerið þitt til að maður geti verið í bandi… sérstaklega þegar það eru eitthverjir hittingar í gangi. (mér tókst að týna símanum mínum og kortinu með þannig að ég er ennþá að reyna að vinna upp símanúmer :p)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok