Gjörsamlega elska bæði West Wing og BSG. Þessar tvær seríur deila toppsætinu. Fíla hins vegar einnig í ræmur: Firefly, House, Arrested Development, 24, Veronica Mars, Futurama… Honorable mention fyrir að vera eitthvað sem ég get alltaf horft á og komist í gott skap: Friends og Sex and the City. Er að fara að byrja að horfa á Buffy. Bætt við 21. nóvember 2010 - 13:31 Ég gleymdi True Blood, og ég gleymdi Scrubs. For shame! O.C. hefur líka alltaf verið guilty pleasure.