Úff, þetta á ekki að takast. Já ég veit, enda var ég að benda á hið kjánalega misconception hjá ýmsum konum sem virðast halda að þær geti notað fóstureyðingar sem getnaðarvarnir. Þá er ég vissulega ekki að meina bókstaflega, því sem betur fer skilja held ég flestar konur sem byrjaðar eru að sofa hjá hvað felst í orðinu ‘getnaður’ annarsvegar og ‘fóstur’ hins vegar. Heldur meina ég með því að kjósa að fiffa mistökin eftir á sí og æ, í stað þess að… ég veit ekki…sleppa því að gera mistök?