það er fáviska að missa sig yfir eina video'inu sem maður sér á meðan maður veit að verri hlutir eru að gerast Hmmm. Nei. Það væri fáviska að “missa sig” yfir þessu og halda að þetta væri einsdæmi. Það sýnir ekki á neinn hátt fávisku að komast í uppnám við að verða vitni af slæmri meðferð á hvolpum… þá sérstaklega ekki ef maður, eins og þú tekur sérstaklega fram, “veit að verri hlutir eru að gerast”. Ég held að þú hafir verið að meina “eðlileg tilfinningaleg viðbrögð”. Þekkirðu muninn?