Skil þig alveg, er kanski komin af þeim aldri þar sem að fólk efast sem mest um gáfur og getu manns, en ég man hvað þetta pirraði mig, og gerir enn í þau fáu skipti sem að þetta á sér enn stað. Það að fólk búist við því að bara af því að einhver sé yngri en viðkomandi, að sá sé þar af leiðandi ekki nógu þroskaður til þess að fíla td. tónlist? Krakkar geta alveg byrjað að hafa góðan smekk á tónlist mjög ungir, hvað þá yfir 10 ára. Þótt að tónlistarsmekkurinn eigi eftir að fínpússast dálítið,...