Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kallisto
Kallisto Notandi síðan fyrir 20 árum, 3 mánuðum 36 ára kvenmaður
332 stig
'The entire Fleet knows that this man tried to stab me through the neck. And you missed! Butterfingers!'

Re: krullur????

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þú getur fengið léleg járn á 1500+ Þú getur fengið góð járn á 6000-7000+

Re: smá hjálp

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það þarf ekkert að skera það burt. Húðin jafnar sig smám saman og svo eru til krem ofl. til að stinna húðina hraðar.

Re: Victoria's Secret

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Jájá, í fyrsta lagi sé ég ekki hvernig armani, prada og Versace tengjast þessu…en hvað varðar Ralph Lauren búðina þá sé ég aldrei neinn inní henni og býst við því að hún verði horfin úr Smáralind innan árs. Hinsvegar var ég bara að tala um það að Victoria's secret framleiða mun minna af þægilegum og ‘venjulegum’ nærfötum en eru til sölu´t.d. í LaSenza. Þar er mun meira af nærfötum fyrir sérstök tækifæri ofl. Það gæti vel verið markaður fyrir þessa búð ´hérna…en það sem ég nefndi að ofan eru...

Re: Victoria's Secret

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það er því að kenna en það er líka svo mikið annað sem spilar inní. Það er ekki hægt að segja að það sé rétt og sé eina ástæðan. Það er líka bara það að það er ekki markaður fyrir allar búðir hér á landi. Sérstaklega Victoria's Secret…flest fötin þar, s.s. nærföt og sundföt, ganga bara í kvenmenn á aldrinum ca. 14-45 (auðvitað skeikar e-ð til og frá). Það væri allt öðruvísi ef Victoria's Secret seldi meira af venjulegum fötum og/eða nærfötum ofl. til daglegra nota. Það getur enginn fengið...

Re: Byrjandi :P

í Anime og manga fyrir 19 árum, 8 mánuðum
mjög fínt hjá þér :)

Re: Godric, Salazar, Helga og Rowena

í Harry Potter fyrir 19 árum, 8 mánuðum
ég skil, en kemur það einhverntíma fram að stofnendurnir hafi allir verið enskir?

Re: Hringarnir

í Tolkien fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ekki meistaralega gerð en mér finnst hún góð sem fyrsta grein

Re: Tom Riddle/Trevor Delgome

í Harry Potter fyrir 19 árum, 8 mánuðum
heyr hey

Re: Harry Potter vs Lord of the Rings

í Harry Potter fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Mér finnst eiginlega ekki hægt að velja aðrarhvorar bókmenntirnar hreint út. Það verður að bera þær saman. Harry Potter bækurnar hafa þennan skemmtilega barnabóka-stíl sem að er alveg laust við í The Lord of the Rings. Harry Potter eru frábærlega vel skrifaðar en LOTR enn betur. Öll vinnan sem Tolkien lagði í að fullkomna hvert smáatriði í sambandi við söguna er aðdáunarverð og gerir það að verkum að maður hefur meiri áhuga á að grugga í uppruna hins og þessa í Middleearth-heiminum og maður...

Re: Godric, Salazar, Helga og Rowena

í Harry Potter fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Helga er líka notað í mið-evrópu (Þýskalandi og þar í kring) Hin nöfnin meika líka alveg sens. Ég hef heyrt öll þessi nöfn annarstaðar en í Harry Potter. Rowena, Salazar og Godric eru alvöru nöfn alveg eins og Helga, sama þótt þau séu ekki norræn.

Re: Talnagaldrar / Snape = “SPOILER”

í Harry Potter fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ó af hverju ætti Snape að hafa breytt Binns í draug fyrir Dumbledore???

Re: Vissir þú?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 8 mánuðum
mórall

Re: Vissir þú?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 8 mánuðum
já ég vissi

Re: Ron og Hermione?!

í Harry Potter fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Mér finnst mjöööög ólíklegt að hún hafi ekki viljað faðma þá báða…það væri kanski skiljanlegt ef hún væri 7 ára stelpa sem héldi að strákar væru mengaðir en það er varla raunin…

Re: Besta hárgreiðslustofan??

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Í undirskriftinni þinni á væntanlega að vera you're en ekki your…bara láta vita ;)

Re: Besta hárgreiðslustofan??

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég hafði prófað fullt af hárgreiðslustofum og var aldrei ánægð, og svo benti vinkona mín mér á Hársmiðjuna sem er rétt hjá Bónus á smiðjuveginum…hún er s.s. staðsett á einhverri af litagötunum (græn gata, rauð gata o.s.frv.) Ég er núna búin að fara þangað 3svar og á pantaðan tíma núna í lok mánaðarins…frábært starfsfólk sem skilur algjörlega hvað maður vill.

Re: stífmálaðar meikdollur

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég slétta á mér hárið eftir hvern hárþvott því annars er ég með afró…ég nota sléttuvörn og ég hef gert þetta í 2 ár. Hárið á mér er í fínu lagi.

Re: Púðar...

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég er með mjög lítil brjóst en mér mundi aldrei ganga í brjóstahaldara sem stækkar þau mikið. Það er fátt fáránlegra en að sjá stelpu með frekar stór brjóst og svo kanski sér maður hana skipta um föt eða í sturtuklefa eða e-ð…og þá er hún bara flöt :s ég er ekkert alltof sátt með að vera næstum flöt, en þetta finnst mér fáránlegt.

Re: Vondur eða leiðinlegur kennari?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hann er alls ekki vondur…hann er bara bitur, ósanngjarn og strangur. Það gerir hann bara að betri character að mínu mati…gaman að því þegar maður kemst svona smátt og smátt að rótum biturleikans í honum Snape karlinum.

Re: Harry Potter GOF

í Harry Potter fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég fór sko ekkert næstum að skæla…ég hágrét :s

Re: "Svölustu" hugararnir?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Æi afhverju byrjar fólk á svona helv. mórals korkum? Getiði ekki bara strokið á ykkur kviðinn?

Re: Million Dollar Baby

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ágæt grein…ekkert frábær en svona fín. Mér finnst þetta frábær mynd og allir sem að henni komu virðast hafa staðið sig í stykkinu. Eitt skil ég ekki, af hverju Clint Eastwood ætti að hætta að leika af því hann er gamall, sérstaklega það að aldur hans *fari í þig*…þetta er einmitt það sem er að Hollywood í dag, þessi helv. æskudýrkun. Það að leikarar fái hlutverk út á fegurð og ungan aldur frekar en hæfileika. Ef það ætti að dæma af leikhæfileikum og reynslu í bransanum þá ætti ekki að vera...

Re: Come Away With Me - Norah Jones

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég hef bara því miður ekki komið mér í það að hlusta á hana (Sunrise)…en ég trúi því alveg að Come away with me sé betri…erfitt að toppa hana.

Re: Sacherterta

í Matargerð fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þetta er óendanlega gott sko

Re: Lindsay Lohan

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég vil ekki vera leiðinleg, en ég gat ekki lesið þetta og setið aðgerðarlaus: Ef ég á að gefa þér ráð, þá ættirðu að hætta að einbeita þér að Lindsay Lohan og vinkonum, og fara að fylgjast með í íslenskutímum vinan…þú hefur ekki hugmynd um það hvað þú ert að gera :s
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok