Já, ég veit dæmi þess að mjög góður og blíður hundur byrjaði alltaf að gelta og urra eins og brjálaður í gegn um hurð þegar að ákveðinn maður gekk framhjá (dyr fram á stigagang í blokk). Þessi maður var víst hálfgeðveikur. Hann átti hunda sjálfur og gaf þeim bara hrátt kjöt, svo sigaði hann þeim stundum á fólk sem gekk framhjá lóðinni hans. Umræddur hundur hefur væntanlega skynjað þessa ónáttúru hjá manninum, sama þótt hann sæji hann ekki. Hann vissi bara að það væri þessi maður sem var að...