jámm, það er ekkert að marka þyngd. Ég veit um stelpu sem er 172 og 53 kíló…hún er samt ekkert svaka grönn vegna þess að hún er með lítil brjóst og mjög smágerð bein. Síðan er önnur sem er grennri en hún, en er samt 170 og 65 kíló, sú er með stór bein og stór brjóst. Ég hef aldrei skilið þetta með þyngd. Hún er ekki mælieining á því hversu grönn manneskja er. Nema þá kanski þegar þetta er komið ýkt í báðar áttir. Maður veit að sjálfsögðu að 150 kílóa manneskja er ekki grönn og að það er...