Ég var fín í stafs. og ísl. þegar ég var 12 ára, fyrst þú minnist á það…en það er ekki málið. Það má alveg benda fólki á stafsetningarvillur þótt að það sé bara 12 ára… Þessar villur gerðu mér t.d. næstum ókleift að lesa greinina, það má alveg benda á svoleiðis, því þá eru meiri líkur á að greinarhöfundurinn fái einhvern betri í stafsetningu til að lesa yfir greinar í framtíðinni. Þá geta aðrir notendur huga frekar lesið greinarnar. Þetta var ekkert meint sem einhver leiðindi í garð...