Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kallisto
Kallisto Notandi síðan fyrir 20 árum, 3 mánuðum 36 ára kvenmaður
332 stig
'The entire Fleet knows that this man tried to stab me through the neck. And you missed! Butterfingers!'

Re: Wicked Weasel Bikini

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Mín skoðun: Ég er engin tepra, og mér finnst allt í lagi að fólk sé í svona í einkalaugum en ég hef persónulega engan áhuga á að skella mér í pottinn í Kópavogslaug og að þar sé hópur af stelpum í gegnsæjum bikinium…mér finnst þetta bara druslulegt ef að ætlast er til að þetta sé notað meðal almennings. Sum af þessum bikinium eru ok…en langflest finnst mér tilgangslaus…afhverju ekki bara að fara nakin?

Re: 24

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Jess, bestu 2 lokaþættir sem ég hef séð :)

Re: 24

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 5 mánuðum
algjörlega sammála…season 4 er með besta endann enn sem komið er.

Re: Ljós

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
nákó pákó

Re: Ljós

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég sagði ekki gelgju-msn….ég sagði gelgju-msn mál Það er nefnilega þannig að þú skrifaðir greinina svona: ‘Æi, þúst og mér finnst etta bra gegt asnalegt sko!’ Og það er það sem fer í mig. En þú mátt alveg halda áfram að skrifa svona fyrir mér…ég vildi bara biðja þig um að sýna okkur hinum miskunn og draga allavega aðeins úr þessu.

Re: Ljós

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég fer ekki í ljós því ég er fædd rauðhaus :P og er þar af leiðandi með föla og ótrúlega viðkvæma húð. En viltu gera mér og flestum öðrum sem lesa greinar og annað efni eftir þig greiða? Að hætta að nota gelgju-msn stafsetningu á Huga…? Það fer allavega alveg í mínar fínustu.

Re: Clark Gable

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Frábær grein :D gott að koma með smá svona efni um ‘alvöru’ hæfileikafólk! (þótt að einstaka teen-stars hafi einhverja hæfileika)

Re: G-streng

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
:D hahahaha

Re: Eru fyrirsætur fyrirmyndir?????

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hehe, ok :)

Re: Eru fyrirsætur fyrirmyndir?????

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Jámm…búin að gera það…gerði það áður en ég svaraði þér í fyrra skiptið. Hvað er málið? Ég var að segja að ég væri sammála þér, ég var einmitt að tala um hvernig þyngd væri varla marktæk því að fólk væri svo mismunandi byggt…svo sagðir þú mjög svipaða hluti og ég sagði ‘nákvæmlega’. Afhverju ertu að benda mér á að lesa svarið þitt? Var ég að misskilja e-ð?

Re: Sumartízkan

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Jess…ég verð að vera sammála. Það er samt algengt að fólk taki ‘klassískt’ sem það sem hefur verið í tísku síðastliðin ár… Tel ‘klassískt’ lúkk persónulega vera það sem maður sér í gömlum kvikmyndum…í kventísku eru þetta yfirleitt þau snið sem hæla kvenforminu…s.s. þröngt mitti (eins og í jökkunum sem þú varst að tala um)

Re: Sumartízkan

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hahahahaha, plís bentu mér á umræðuna þar sem þetta Damphir komment er að finna :D (þetta sem er í undirskriftinni þinni)

Re: Flestir veðja á að Dumbledore deyi

í Harry Potter fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég held að það sé pottþétt að Dumbledore deyji í bókunum… en ég held að það gerist ekki fyrr en seint í bók 7…ég held að hann eigi eftir að styðja Harry lengi, lengi. Síðan þegar draga fer að lokabardaga milli Harry og Voldemort, þá muni Dumbledore deyja við það að bjarga Harry… …nei ég hef ekki eytt miklum tíma í að pæla í þessu ;)

Re: Permanet!

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég mæli með þessu svo lengi sem þið gerið hárgreiðslukonunni/manninum algjörlega grein fyrir því hvað þið viljið. Vinkona mín lenti í því að hárið á henni var skemmt. Hún bað um krullupermanent, en konan setti svo fíngerðar rúllur í hana að hárið eyðilagðist. Það tók hana langan tíma og ca. 20.000 kall að laga hárið smátt og smátt aftur :( Það er ekki alveg komið í lag enn í dag…og það eru nokkrir mánuðir síðan hún fékk sér permanentið

Re: A.T.H ! Þessi korkur er örugglega vita ganglaus og leiðinlegur fyrir ykkur ;)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
and I guess you meant: ´You´ not ‘Yoy’ ;)

Re: Eru fyrirsætur fyrirmyndir?????

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Nákvæmlega! :)

Re: Brún án sólar.

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Jess…gott dæmi um þessar dimm-appelsínugulu stelpur er Lindsay Lohan…ég meina, gellan var fær vegavinnuvesti virðast dauf á litinn! Og hún sem var með föla húð fyrir fáeinum árum!

Re: Brún án sólar.

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Er líka rauðhærð af náttúrunnar hendi og hef þessvegna aldrei farið í ljós. Ég kæmi út eins og humar, og það er svo sannarlega ekki þess virði að skemma á sér húðina fyrir.

Re: Brún án sólar.

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hefurðu aldrei séð ca. 65-80 ára konur sem eru svar-kúkabrúnar (voru greinilega upphaflega með ljósa húð) og eru svo sjúklega hrukkóttar að þær gætu ekki orðið svona hrukkóttar í sínu náttúrulega umhverfi fyrr en á 200. aldursári? Þetta eru þær elskur sem eru búnar að skemma sig á Flórídaferðum. Sólarljós ´fær húðina til að hrörna og eldast fyrr.

Re: Hvað varð um Sjálfstæði Íslendinga?

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Alveg sammála þér, og ég hef ekki heldur átt neitt mikið af merkjafötum…reyndar á ég 3 Diesel buxur, og einn Diesel bol…en þá er það líka komið. Ég á ekkert frá þessum snobb-íþróttamerkjum einfaldlega vegna þess að ég hef aldrei fundið neitt sérstaklega flott við þau föt. Persónulega geng ég í gallabuxum jafnt og síðum hippapilsum, frekar í flottum 30 ára gömlum peysum en e-m rándýrum adidas. Jafnframt voru nær öll veskin sem ég nota (4 af 5) upphaflega í eigu mömmu minnar…fyrir áratugum...

Re: Revenge of the Sith - Gagnrýni

í Sci-Fi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þetta var mjög vitlaust stafsett og gelgjulegt svar hjá þér. Það er ekkert mál ef þú vilt bara skrifa svona…en ég ráðlegg þér að hugsa aðeins um þetta ef þú vilt að fólk taki e-ð mark á skoðunum þínum hér á Huga.

Re: Textar á vinningslögum í ár, 1, 2 og 3 sæti

í Söngvakeppnir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
skynja ég kaldhæðni…? :)

Re: Hoskór aftur í tísku??

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þú hefðir ekki getað orðað þetta betu

Re: Hver er besta hárgreiðslustofan?

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hársmiðjan….ég hef alltaf komið mjög ánægð þaðan út. Klipping og heillitun þar í sítt hár kostar um 9000 kallinn.

Re: Vissir þú..

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Í fyrsta lagi skildi ég ekkert sem þú varst að segja: djö… poppstjörnu textum okkar…? En allavega, mér er nokk sama um þessar stjörnur. Það var ekki það sem fór fyrir brjóstið á mér við þetta, heldur það að þetta er virkileg vanvirðing við allt saklausa fólkið sem dó í þessum hamförum og fjölskyldur þeirra.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok