Já en… 2,5? Virkilega svoooo slæmt? Ég er alveg á því að myndin myndi fá svona níu af tíu hjá mér, var alveg orðlaus eftir hana og með hana á heilanum í alla nótt og allan dag. Finnst nú að bara það að Heath hafi verið svona æðislegur ætti að gefa myndinni meira en 2,5. Ég meina, allir leikararnir stóðu sig frábærlega (þó að Heath hafi staðið upp úr), myndin var fáranlega raunveruleg, geðveik tæknibrögð - eina sem ég gæti sett út á tæknilega séð var kannski að Two-face var hálfkjánalegur,...