Af því að jöfnr eru svo þægilegar að þú mátt gera það sem þú vilt við þær, en þú verður að gera það sama báðum megin. Þannig að ég er með, 3x=2x+10 Þá vil ég losna við þessi 2x hægra megin við jöfnuna, svo ég mínusa þau í burtu. 3x=2x+10-2x 3x=10 x=10/3 Þú sérð þá að jafnan hefur skekkst, hún virkar ekki lengur þar sem að ég tók í burtu 2x hægra megin en gerði ekkert vinstra megin. 3x-2x=10 x=10 Þarna sérðu að jafnan gengur upp með upprunalegu jöfnunni. Það sem þú hefur verið að gera er að...