Heldurðu virkilega að ef við myndum skipta um seðlabankastjóra, fá einvern ungan og traustvekjandi gaur að allt eigi bara eftir að lagast? Bretar og Rússar bara eftir að hugsa: “hey já, Ísland er kannski pínu kúl”? Er ekkert endilega að segja að Davíð sé fullkominn en það er auðvelt að vera vitur eftir á og benda á manngreyið og segja að þetta sé allt honum að kenna, AUÐVITAÐ átti hann að fara öðruvísi að - það vissu allir aðrir.